Ég vil syngja – Rod Steward og Sailing

Það var oft þannig, þegar við störfuðum í Samhjálp hvítasunnumanna, að vinsæl lög sem voru á allra vörum fengu mig til að gera trúaða texta og taka með í samkomu. Oft gerðist þetta á síðustu mínútunum fyrir samkomurnar. En það var segin saga að þegar textinn var kynntur og fólk heyrði að það kunni lagið þá tók það undir af mikilli gleði og þvílíku afli að við lá að þakið lyftist.

Lesa áfram„Ég vil syngja – Rod Steward og Sailing“