Lífið og ljósið

Við sátum saman fjögur. Ræddum ýmis mál. Dægurmál, dægurþras, og guðfræði, bókmenntir og trúmál en þessi eru sameiginleg áhugamál okkar. Í umræðu um þau fara samtölin á flug. Þá er gaman. Einnig ræddum við dálítið um mat. Þetta var í gærkvöldi hérna heima hjá okkur Ástu.

Lesa áfram„Lífið og ljósið“