Maður nokkur komst þannig að orði fyrir fáeinum dögum að þunglyndi hans væri svo yfirþyrmandi að ekkert biði hans nema það að fara beina leið til helvítis. Þá velti ég því fyrir mér hvaða hugmyndir maðurinn hefði um þetta helvíti sem hann mundi lenda í.