Um töluna sjö. Ég hef verið að rifja upp eitt og annað um töluna sjö. Út frá ritningunum. Hún er merkileg tala og kemur víða við. Hún fer eins og rauður þráður i gegnum alla ritninguna. Frá upphafi til enda. Drottinn skapaði veröldina á sjö dögum. Hann hvíldist á sjöunda degi.