Dásamlegir tímar – aldrei betri tímar?

Þeir voru ekki trúverðugir bankastjórarnir um árið þegar þeir gerðu atlögu eftir atlögu að Íbúðalánasjóði og kröfðust þess að hann yrði lagður niður og þeim fengið verkefni hans í hendur. Það mundi bæta hag almennings verulega og þeir, bankarnir, mundu halda vöxtum lágum og óbreyttum um ókomin ár. Nú hefur hið rétta andlit þeirra komið í ljós. Hvað hefði orðið ef Íbúðalánasjóður hefði verið lagður niður?

Lesa áfram„Dásamlegir tímar – aldrei betri tímar?“

Pallborð í Neskirkju

Það var lærdómsríkt að hlýða á pallborðsumræður í Neskirkju í hádeginu í gær. Um þrjátíu manns mættu þar til að hlýða á sérfræðinga fjalla um nýja biblíuþýðingu. Augljóst er, og hefur margoft komið fram í fjölmiðlum, að margt fólk er langt frá því að vera sátt við þýðinguna.

Lesa áfram„Pallborð í Neskirkju“