Þar kom að því. Sektaður fyrir hraðakstur. Mynd tekin við Fiskilæk. Sýnir 99 km. hraða. Og ökumann. Og ég sem hef ekki farið yfir hundrað í tíu ár og talið mig með prúðustu ökumönnum hinna síðari tíma. Enda fara alltaf allir framúr mér.
Þar kom að því. Sektaður fyrir hraðakstur. Mynd tekin við Fiskilæk. Sýnir 99 km. hraða. Og ökumann. Og ég sem hef ekki farið yfir hundrað í tíu ár og talið mig með prúðustu ökumönnum hinna síðari tíma. Enda fara alltaf allir framúr mér.