Fáein fátækleg kveðjuorð.
Það er ekki margt fólk eftir af þeim kjarna hvítasunnumanna sem var í kjölfestu hreyfingarinnar á miðri síðustu öld. Þeim fækkar þessi árin og kjölfestan léttist stöðugt. En kynslóðir koma og kynslóðir fara og víst er það saga mannanna á þessari jörð, þar sem þeir eru aðeins gestir og útlendingar um skamma stund.