Þessum var gaukað að mér fyrr í dag
Djúpar lægðir og sálarlíf manna
Þetta var eldri maður, tæplega meðalmaður á hæð, tággrannur. Hann bjó við þau heilsufarslegu kjör að lægðakerfi veðurfarsins fóru yfirleitt í gegnum hann. Það er að segja, bæði líkama og sál. Hann varð veikur þegar þær gengu yfir.