Fyrir fimm árum, þá var húsið nýtt og yst í byggðinni. Móar og ósnert jörð eins og augað eygði af svölunum. Nú hafa þeir byggt eins og augað dregur. Það þýðir að útsýnið er harla ólíkt því sem það var þegar við fluttum inn og margt að sjá af svölunum á sjöundu hæð.