Íslenskir fjármagnseigendur hafa miklar sérþarfir. Þarfir sem koma fjármagni þeirra vel og auka gróða og skilvirkni þess. Íslenska krónan er þeim til trafala. Þeir vilja leggja hana af og taka upp evrópumynt. Íslensk tunga er þeim til trafala. Þeir vilja leggja hana af, í viðskiptum til að byrja með, og taka upp enska tungu.