Það var af tilviljun að mér varð litið út um Horngluggann fyrr í dag. Það var dálítil súld en veðrið samt milt. Sá þá ekki betur en að gul beltagrafa væri að eltast við aðra rauða.
Það var af tilviljun að mér varð litið út um Horngluggann fyrr í dag. Það var dálítil súld en veðrið samt milt. Sá þá ekki betur en að gul beltagrafa væri að eltast við aðra rauða.