Hver orti?
Svo lítil frétt var fæðing hans
í fjárhúsjötu hirðingjans,
að dag og ártal enginn reit,
um aldur hans ei nokkur veit.
Hver orti?
Svo lítil frétt var fæðing hans
í fjárhúsjötu hirðingjans,
að dag og ártal enginn reit,
um aldur hans ei nokkur veit.