Þess hefur ekki verið getið í fjölmiðlum að færeysku konurnar sigruðu róðrakeppnina á sjómannadaginn.
Marína, sem er fyrirliði áhafnarinnar, sjá hér, sendi mér SMS skeyti síðdegis í gær þar sem segir: „Vorum ekki bestar, en langbestar. Unnum alla karlana líka.“
Það er við hæfi að senda þessum knáu, ástföngnu, færeysku húsmæðrum einlægar hamingjuóskir með enn einn sigurinn.
Heldur betur.
Til lukku með eintakið. 🙂
Gott eintak, ekki satt?