Jónínu Bjartmars ekki mál

Margir hafa tjáð sig um þetta svokallaða Jónínu mál Bjartmars, eða ríkisborgaramál tilvonandi tengdadóttur hennar. Mál sem er í raun ekkert mál, bara hversdagsleg saga af fólki sem fer með völd. Réttlætisskilningur þess nær eingöngu yfir óbreytta. Ekki breytta. Þannig hefur það alltaf verið og þannig mun það alltaf verða. Á öllum sviðum valds.

Lesa áfram„Jónínu Bjartmars ekki mál“