Mikil tíðindi hafa gerst á landsfundi Sjálfstæðismanna í dag. Tíðindi sem snerta afkomu og mögulega lífsgleði fjölda Íslendinga. Vitaskuld munu margir hnýta í flokksforustuna og segja sem svo að hér sé verið að bjarga flokknum á elleftu stund fyrir kosningar.
Hvað sem því líður þá fagna ég ályktuninni einlæglega og kemst ekki hjá því að vekja athygli á henni og vísa til hennar.
Sjá hér og hér