Það var gott í sveitinni um helgina. Fylgdumst með úrslitum framhaldsskólanna. Stóðum með MK. Úrslitum réði heppni fremur en færni. Fylgdumst einnig með kosningum í Hafnarfirði. Hefðum kosið með stækkun hefðum við haft kjörgengi þar. Nú væri við hæfi að forsprakkar Sólar í Straumi kæmu með tillögur til bjargar afkomu manna á vestfjörðum. Þar þrengir að.