Gras

Kornungur, – kannski sjö eða átta ára, austur í Kirkjulæk í Fljótshlíð þar sem afi minn Steinn var bóndi og amma Sigurbjörg, – tók ég eftir því að þegar ég gekk í fótspor afa míns, sem var stór og sterkur maður með yfirskegg og var í vesti og í vestinu var úrið hans með keðju og ég gat ekki tekið eins stór skref og hann, að hvort sem við vorum að fara upp á Rima eða austur á Bakka, og ég elti hann, …

Lesa áfram„Gras“