„Það er fólk að ríða hérna fyrir utan gluggann minn.“ „Fólk að ríða?“ „Já. Svei mér þá.“ „Og hvernig má það vera?“ „Vera? Það bara er.“ „Er það bara??“ „Já. Sex manns.“ „Sex manns að ríða?“ „Já. Og allir með tvo til reiðar.“
„Það er fólk að ríða hérna fyrir utan gluggann minn.“ „Fólk að ríða?“ „Já. Svei mér þá.“ „Og hvernig má það vera?“ „Vera? Það bara er.“ „Er það bara??“ „Já. Sex manns.“ „Sex manns að ríða?“ „Já. Og allir með tvo til reiðar.“