Eftir vonbrigðin á laugardeginum, afmælisdegi Ástu, sem við höfðum ráðgert að eyða í Edinborg, sjá hér þá settum við í okkur kraft og fórum þangað daginn eftir. Það var mun friðsælla yfir tilverunni þann dag. Lestin brunaði mildilega af stað og það fór vel um okkur.