Við tókum daginn snemma og gerðum áætlun um ferð til Edinborgar með talsverðri tilhlökkun. Eftir fasta liði morgunleikfiminnar héldum við af stað í leit að Central Station og fórum niður að á, River Clyde, og gengum vestur með henni. Við búum á Riverside -inu.