Þetta er ágætt orðatiltæki. Út í bláinn. Um það segir m.a.í orðatiltækjabókinni Merg málsins; …út í bláinn,…tala út í bláinn,…skrifa út í bláinn,…fara út í bláinn = að halda í óvissa stefnu.“ Það var einmitt það sem ég gerði í gær. Hélt í óvissa stefnu. Einn míns liðs.