Í áratugi hef ég vaknað
snemma á laugardagsmorgnum
og sótt blöðin í póstkassann
á meðan vatnið seytlaði
í gegnum kaffipokann
niður í könnuna
fullur af tilhlökkun
og eftirvæntingu
Í áratugi hef ég vaknað
snemma á laugardagsmorgnum
og sótt blöðin í póstkassann
á meðan vatnið seytlaði
í gegnum kaffipokann
niður í könnuna
fullur af tilhlökkun
og eftirvæntingu