Fjöldi útlendinga streymir um borð í hvalaskoðunarskipin. Erfitt er um bílastæði og hengja eigendur bílanna þá þvers og kruss á gangbrautir og svæði sem ætluð eru til annarra nota. Félagarnir Helgi og Hannes sitja á bekknum við bugtina og fylgjast með umferðinni.