Allt í einu átta ég mig á því að nafnorðið pistill hefur getið af sér sögnina að „pistla“. Stend ég mig að því að tala um að „pistla“ þegar ég reyni að raða saman fáeinum málsgreinum til að setja á heimasíðuna.
Allt í einu átta ég mig á því að nafnorðið pistill hefur getið af sér sögnina að „pistla“. Stend ég mig að því að tala um að „pistla“ þegar ég reyni að raða saman fáeinum málsgreinum til að setja á heimasíðuna.