Mér hugnast ekki þegar menn sem hlutu að erfðum ágæta hæfileika og getu til að læra og starfa í þjóðfélaginu, láta eftir sér að nota neikvæð orð um náunga sína sem ekki hlutu sömu kosti í vöggugjöf.
Mér hugnast ekki þegar menn sem hlutu að erfðum ágæta hæfileika og getu til að læra og starfa í þjóðfélaginu, láta eftir sér að nota neikvæð orð um náunga sína sem ekki hlutu sömu kosti í vöggugjöf.