Það lá ekki ljóst fyrir í morgun, árla
hvaða stefnu sálin tæki fyrir daginn
þurfti að hinkra til átta
þá gaf hún stefnuna upp
sagði: ljóð, lágum rómi
setti dagblöðin til hliðar, ólesin
er rykfrír fyrir bragðið.
Það lá ekki ljóst fyrir í morgun, árla
hvaða stefnu sálin tæki fyrir daginn
þurfti að hinkra til átta
þá gaf hún stefnuna upp
sagði: ljóð, lágum rómi
setti dagblöðin til hliðar, ólesin
er rykfrír fyrir bragðið.