„Svar er einskisvirði nema maður hafi fengið það með því að hugsa sjálfur.“ Þannig svaraði Myles Burnyeat, einn fremsti Platonsérfræðingur í hinum enskumælandi heimi, útvarps- og sjónvarpsmanninum Bryan Magee, þegar sá síðarnefndi ræddi við hann.“
„Svar er einskisvirði nema maður hafi fengið það með því að hugsa sjálfur.“ Þannig svaraði Myles Burnyeat, einn fremsti Platonsérfræðingur í hinum enskumælandi heimi, útvarps- og sjónvarpsmanninum Bryan Magee, þegar sá síðarnefndi ræddi við hann.“