Matteusarpassía. Í öðru lagi er hún stórkostleg og sígild tónsmíð sem einstakur yfirburðamaður samdi. Í þriðja lagi er hún ódauðlegur texti sem hefur verið felldur að tónverkinu. Í fjórða lagi hljóðfæraleikur og í fimmta lagi söngur. Tveir kórar, drengjakór, tvær hljómsveitir og sjö einsöngvarar sáu um flutninginn. Og Hörður Áskelsson stjórnaði.