Hinn fyrsti dagur

Við hefjum árið, vitaskuld, með því að hlusta eftir orðum Jesú Krists. Þau eru mikilsverð. Mikilsverðari en flestir hyggja. Í fyrsta lagi er það vegna þess að þau hafa í sér líf. Yfirfljótandi líf. En það má hugsa sér að líf sé virk orka og hreyfing. Erindi Krists var, er, að veita þessum orðum, það er, lífinu og orkunni sem í þeim býr til þeirra sem vanbúnir eru.

Lesa áfram„Hinn fyrsti dagur“