Árið er alveg að renna út. Lætin umhverfis nálgast hámark. Ég vil þakka vinum mínum og gestum Vinakveðju fyrir heimsóknir á árinu. Þær hafa yljað mér verulega. Óska ég þeim um leið, af heilum hug, ríkulegs komandi árs og fjöldann allan af uppfylltum óskum.