Ég mikil undur sé

Það er föstudagsmorgun. Klukkan er liðlega sjö. Kaffitíminn okkar Ástu búinn. Það er kyrrð yfir öllu. Við ræddum um ritninguna. Settum Taize disk í spilarann. Lofum Drottin. Ræddum krossfestingu Krists. Þýðingu hennar fyrir alla menn. Sektarfórn. Sem gefur mönnum kost á fyrirgefningu. Fyrirgefningu! Allir þarfnast fyrirgefningar. Sáttar við Guð. Sem fæst aðeins við krossins helga tré.

Lesa áfram„Ég mikil undur sé“