Forn frásaga greinir frá dreng nokkrum og afa hans sem teymdu asna niður eftir aðalgötu þorpsins. Ýmsir hlógu að þeim fyrir að vera svo heimskir að sitja ekki á asnanum. Svo að afinn ákvað að fara á bak og reið asnanum þangað til að einhver gagnrýndi hann fyrir að láta drenginn ganga. Þá setti afinn drenginn upp á asnann þangað til einhver…