Þakklætið í hjarta mínu

Stundum er eins og öll tilvera manns fyllist af þakklæti. Það er góð tilfinning. Og hún flæðir. Á slíkum stundum beinist hugsunin til Guðs sem ofar öllu miðlar af gæsku sinni til hárra og lágra. Ekki veit ég um neitt sem gefur meiri lífsfyllingu en trú á Guð. Aftur og aftur fyllist hjartað af þakklæti yfir því að hann skyldi halda út í samskiptunum við mig.

Lesa áfram„Þakklætið í hjarta mínu“