Það eru fjórar bækur á náttborðinu mínu. Í skjóli heimspekinnar, eftir Pál Skúlason. Stolið frá höfundi stafrófsins, Davíð Oddsson, Lífið framundan, Romain Gary, Náðargáfa Gabríels, Hanif Kureishi, Handan góðs og ills, Friedrich Nietzsche. Gríp í þær undir svefn. Festist sjaldnast við efni þeirra nema hjá Nietzsche. Það er slíkan unað að hafa.