Það er kannske ekki sanngjarnt að blanda sér í umræðu um handbolta á þessum dögum þegar meistararnir keppa. Samt er það svo að við þessir frumstæðu, setjumst fyrir framan imbann að loknum starfsdegi og fylgjumst með þvi þegar landinn tekur þátt í handboltakappleik.